Heimsókn á elliheimili

Elliheimilið í bænum er rekið af XiWang félaginu og geta eldri borgar sem hafa lögheimili í bænum fengið þar inni. Búsetan er frí. Þar eru 50 herbergi og til stendur að byggja annað heimili fljótlega. Þegar við komum inn á heimilið tók maður eftir því sama og í verksmiðjunni, engin á ferli. En við fengum að skoða tvö herbergi, annars vegar eins manns og hins vegar fyrir hjón og var allur aðbúnaður mjög góður. Allt mjög hreint og snyrtilegt og meira að segja venjulegt klósett. Fólkið var mjög vinalegt og vildi endilega bjóða okkur í te en því miður var það ekki hægt því þurftum að halda áætlun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Helga Stína bloggar frá Kína

Höfundur

Helga Kristín Kolbeins
Helga Kristín Kolbeins
Ég er í námsleyfi og nota það til að ljúka MPA námi mínu við HÍ. Þessa stundina er ég við nám í kínverskum stjórnmálum og stjórnsýslu við Fudan Háskóla í Shanghai.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Jin Mao 88 hæðir
  • Jin Mao hægra megin, hæsta bygging í heimi vinstra megin
  • ...-1_cimg1849
  • Svakalega hátt
  • Hæsta bygging í heim, séð frá 87 hæð

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband