28.11.2007 | 15:54
Ísland í fréttum
Það er alltaf gaman þegar maður sér umfjöllun um Ísland í fjölmiðlunum hérna. Í dag var fyrirsögn einnar fréttar í Shanghai DailyIceland leapfrogs Norway as the coolest country to live in. Þar er verið að fjalla um skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem gefin var út í fyrradag. En eins og landsmenn vita þá þykir núna best að lifa á Íslandi. Auðvitað veit ég alveg að Ísland er best í heimi, en norðmennirnir sem eru með mér í náminu eru svolítið svekktir að við skulum hafa tekið forystuna. Ég hef ekki séð skýrsluna en það athyglisvert að í fréttinni er ekkert minnst á í hvaða sæti Kína lenti.
Um bloggið
Helga Stína bloggar frá Kína
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.