Markaður

Það eru allavega markaðir hérna í Shanghai. í gær fórum við á einn svolítið sérstakan, gæludýra, skordýra og blómamarkað. Þar var verið að selja hvolpa og kettlinga. Páfagauka og kanínur. En einnig engisprettur og lirfur. Það var gaman að sjá þetta. Mikið af fólki og skordýrin í boxum, hænur spígsporandi um gólfin. En við keyptum ekki jólagjafirnar þarna þó svo að það hafi einn kettlingurinn gefið sterklega í skyn að hann vildi fara með okkur.

Þessi bröndótti vildi að ég keypti sigHægt að kaupa lifrur af öllum stærðum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Helga Stína bloggar frá Kína

Höfundur

Helga Kristín Kolbeins
Helga Kristín Kolbeins
Ég er í námsleyfi og nota það til að ljúka MPA námi mínu við HÍ. Þessa stundina er ég við nám í kínverskum stjórnmálum og stjórnsýslu við Fudan Háskóla í Shanghai.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Jin Mao 88 hæðir
  • Jin Mao hægra megin, hæsta bygging í heimi vinstra megin
  • ...-1_cimg1849
  • Svakalega hátt
  • Hæsta bygging í heim, séð frá 87 hæð

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband